Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Vikufr

N er g bin a vera tpa viku hvldarinnlgn sptalanum og gengur bara vel. Fkk sm flensu vikunni en fkk strax sklalyf og lur strax mun betur. morgunn kem g svo heim og eru mamma og pabbi og systkini mn auvita bin a sakna mn ansi miki.

Siggi brsi var 4 ra sustu viku og gtu mamma og pabbi fari me hann og Silju b og t a bora. Afmlisveislan var helgina ur egar g var enn heima og gekk a mjg vel. Ella Karen mn yndislega hugsai um mig mean veislan var.

mivikudaginn fer g algun Rjri, fer eina ntt en mamma ea pabbi vera hj mr mean.

Siggi a fara a blsa kertin:

siggaafmaeli1.jpg

g a njta ga veursins:

siggaafmaeli2.jpg

ti a teikna:

siggaafmaeli3.jpg

Slarlagi um kvldi:

solarlag-0441.jpg


Tlvukall

g er upp mitt besta nna og hef gaman af hlutunum. Pabbi fkk gamla fartlvu hj langmmu og eftir a hafa rifi hana frumeyndir, keypt nausynlega varahluti og la , hrkk hn gang. Vi fengum hugbna fr Greiningarstinni og ms eins og ur hefur komi fram. a er skemmst fr v a segja a etta eru rttu grjurnar fyrir mig og n er g a breytast tlvukall.

a gengur betur og betur hj mr a vera sm halla, g sat vi tlvuna klukkutma morgun og fll ekkert, lei bara vel.

Hmm.. athyglisverur leikur

Best a tromma bara etta..


H :)

Kannski kominn tmi sm blogg. Mamma og pabbi eru ekki alveg a standa sig essa dagana.

Hvldarinnlgnin gekk mjg vel um daginn en a var n ansi gott a komast heim. Er bin a vera frekar slappur nokkra daga, byrjai sustu viku me hita og miki slm en g fr strax sklalyf og au byrja n strax a virka. Er enn me talsvert slm og arf bara a hsta mig og sjga reglulega en annars er g gtis formi.

runn ijujlfi kom me um daginn nja tlvums handa mr me hjli sem g get skrolla og lka rofa sem tengist ms ar sem g arf bara rtt a ta rofann til a eitthva gerist tlvunni. Ferlega skemmtilegt bara, g arf bara aeins a lra etta apparat og fatta tenginguna milli rofans og tlvunnar. Svo f g fnt bor eftir sem g get leiki vi. Bori er hgt a hkka og lkka a vild, halla v og setja yfir rmi, mjg sniugt. Einnig er g kominn me anna sjkrarm inn herbergi, tk sinn tma a f a samykkt en a tkst Smile N bum vi bara eftir kerru sem er bi a panta fyrir mig, undir hana a sma almennilegan bakka fyrir ll tkin mn. Vonandi getum vi eitthva fari t sumar, hef ekki fari neitt t heilt r nema sjkrabl.

Silja stra systir missti framtnn gr, 3 tnnin sem hn missir og eru fleiri lausar. Hn missti fyrstu tnnina 1 rs afmlinu mnu. Hn er bara fyndin svona tannlaus, vi gleymdum reyndar a setja tnnina hennar undir koddann grkvldi annig a tannlfurinn kom ekkert ntt, a verur btt r v kvld Blush

Siggi brsi svo afmli eftir aeins 15 daga, a er sko tali niur hr heimilinu, mikil spenna gangi. Reyndar eru sumardagarnir taldir lka, hehe, dag er nefnilega sumardagurinn rettndi, bara svo a s n hreinu. Wink

Jja n er lf hjkka a dllast me mig og svo fara Ella mn og ranna mn roskajlfi a koma og tla r a leika vi mig og kenna mr eitthva sniugt. Bijum a heilsa bili.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband