Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Jja, er ekki kominn tmi ntt blogg?

Eins og g hef oft sagt eru engar frttir yfirleitt gar frttar, og r eru a svo sannarlega nna.

g er binn a vera mjg hress san sast, ekkert kvef n arar vondar pestir fyrir mig lti sr krla. a er bi a vera brjla a gera hj okkur. Vi erum komin me njan sjkrajlfa sem heitir Unnur og er hn alveg frbr. Hn hefur trllatr mr og ltur mig gera leikfimisfingar, g arf sko a gera sjlfur og get a bara alveg LoL Einnig er komi loksins bor innistlinn minn annig a n get g leiki mr vi bor, eins og strir krakkar.

Stra frttin er n s a loksins, loksins, loksins, er g farinn a fara bltr SidewaysWizardWhistlingToungeLoLGrin

N er tplega 2 ra bi enda, a s ljtt a segja a er g og fjlskyldan mn loksins laus r stofufangelsi. N get g fari t meal flks og skoa umheiminn. Vi fengum kerruna sem er fest blinn fyrir tpu ri san, festingarnar blinn og tengingar fyrir rafmagn komu loksins janar og svo nna fyrir nkvmlega viku san komu ryggisbeltin kerruna mna. g er binn a vera meira og minna ferinni san, vlkt gaman. a er samt heilmiki fyrirtki a koma mr t og inn bl en v hva a er ess viri. g er nokku rlegur me etta allt saman og ef einhver segir ori t brosi g breitt og klappa saman hndunum, vlk er glein.

Fyrsti rnturinn var fer laugina. g fylgdi systkinum mnum sundfingu og gat meira a segja horft aeins au synda. nnur blferin var langr heimskn til mmu og afa, bara yndislegt a komast loksins yfir til eirra. rija daginn frum vi pskabing hj Einstkum brnum. Kannski miki skref a taka svona byrjun en a gekk alveg frbrlega. g var sallirlegur og fannst bara gaman a fylgjast me llu flkinu. Vi erum lka me eina reglu og hn er a hafa mig bara ndunarvlinni egar g er a ferast. a er ruggara og minni htta mettunarfllum. Vlin er lka ryggisventillinn minn, svona eins og sum brn urfa a hafa snuddurnar snar og sum koddaveri sitt KissingCool

Vi erum bara rtt a byrja a skoa heiminn, maur er n einu sinni a vera riggja ra og kominn tmi til a spka sig um. Vi frum mnudaginn Smralind, hehe. a gekk bara vel, frum smstund um hdegisbili egar lti var af flki. g hjlpai til a velja mig hfu, nttgalla og sokkabuxur, bara tffari.

mivikudaginn frum vi svo heimskn til langmmu og langafa. au voru svo gl a f litla ktinn sinn heimskn fyrsta skipti og sko alls ekki a sasta.

Var bara heima gr en fr aeins t pall vorblunni. dag er g svo a fara Rjur fram nsta fimmtudag. g tla a fara a vakna nna og fara gott ba ur en g fer. Mamma arf svo a klra a pakka, og vitii hva, g tla mnum eigin bl Rjur nna en ekki sjkrabl WizardWizard

Mamma tlar samt fyrst a setja inn nokkrar myndir: Fyrst koma myndir r fyrstu blferinni, niri sundlaug, svo myndir hj afa Daggarvllunum og Pskabing. Svo kemur ein mynd af mr me Unni nja sjkrajlfaranum mnum og svo ein a mr og systkinum mnum a leika me henni Rggu minni :)

landnamshaenan-7570.jpgFyrsta blferin :)landnamshaenan-7638_974095.jpglandnamshaenan-7605_974096.jpglandnamshaenan-7626_974097.jpgfimmvorduhals-7685_974098.jpgfimmvorduhals-7690_974099.jpgfimmvorduhals-7725_974100.jpgfimmvorduhals-7730_974103.jpgfimmvorduhals-7406_974106.jpgfimmvorduhals-7341_974107.jpgfimmvorduhals-7970_974108.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband