Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Allt himna lagi

Hj okkur er allt himna lagi, g er binn a vera mjg stabll og binn a halda mr fnum fr v g var me svnaflensuna gu. Fr um helgina gngutr me fjlskyldunni minni, mr fannst mjg gaman a komast t og fylgdist vel me llu sem var a gerast kringum mig. Hef fari svo sjaldan t en vonandi fer g a komast meira t han fr.

Pabbi fr til skalands sustu viku og flutti amma Ragna inn til okkar mean, ekki slmt a hafa mmu gmlu hj okkur, hn hugsar svo vel um okkur a hafi veri gott a f pabba heim aftur. Einnig gengur vel hj mr Rjrinu, er prinsinn bauninni ar og er sko aldeilis stjana vi mig ar. Fer aftur Rjur 23. nvember ef allt gengur samkvmt tlun.

raggi_uti-0647.jpg

Alsll rl me Silju og Sigga.

raggi_uti-0649.jpgVel innpakkaur kerrunni minni.

raggi_uti-0653_931589.jpgStu systkinin gngutr :-)

raggi_uti-0644.jpgSilja og Siggi a skreyta kku sem au voru a baka, srlega glsileg hj eim ;-)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband