Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Varnareinangrun - Ragnar kominn bmul !!!!!

Kru vinir og vandamenn!!!!

Vi hfum kvei a draga Ragnar Emil tmabundi t r samflaginu vegna mikilla veirupesta og flensufaraldurs. Hann fer einnig fr fr leiksklanum tmabundi og viljum vi vinsamlegast bija flk a koma alls ekki til okkar heimskn ef a er me sm kvef ea einhver nnur flensueinkenni. Einnig viljum vi bija flk a vira kvrun okkar a brn eru v miur ekki velkomin heimskn til okkar eins og er, hvort sem au hafa einhver einkenni ea ekki. a eru engar undantekningar.

Undanfari hfum vi fengi ansi miki "reality check" v SMA brn um alla verld eru a hrynja niur vegna erfira veikinda. Vi vitum um 8 SMA-1 brn Bandarkjunum sem hafa lti lfi aeins nna janar. etta eru ekki einungis veik SMA brn og ung, heldur sterk SMA brn eins og Ragnar og sum nokku eldri en hann.

Ragnar er afar gum hndum hr heima og hefur hann ng fyrir stafni. Vi munum lta vita egar vi opnum dyrnar aftur a heimili okkar og mesta httustandi er lii hj.

Me kru akklti fyrir a a vira skir okkar og fyrir skilninginn,

fyrir hnd Ragnars Emils,

Alds og Halli (mamma og pabbi).


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband