Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Gleileg jl

Gleileg jl kru vinir. Afangadagskvld gekk eins og sgu, ekkert sptalavesen etta sinn :-) g var reyndar ekkert of hrifinn af allri essari spennu og hafi ltinn sem engan huga essum pkkum. En egar g fkk a fara rminu mnu inn stofu og horfa b mean allir voru a opna var g sttur vi mitt. a var pakkasprengja essi jlin, allt morandi pkkum og v hva g fkk fallegar gjafir. Takk islega fyrir mig og mna.

g veit a a er langt san vi skrifuum sast en a er allt bi a ganga nokku vel hj mr. Er bin a sleppa vi allar pestir vetur fyrir utan svnaflensuna haust og eitthvern sm skt hr og ar. a gengur mjg vel Rjrinu og er g mjg ngur ar. a kom n reyndar eitt atvik upp arsustu innlgn ar sem g var fluttur me hrai inn sptala me sjkrabl. Held a a hafi veri r atvika sem a uru til ess a g fll svona miki en g var orinn ansi tpur og urftu sjkraflutningamennirnir a setja mig kokrennu og blsa mig. etta er raun fyrsta skipti sem g "krassa" svona svakalega Rjrinu og var etta miki fall fyrir vinkonur mnar ar. En r lru sko heilmiki essu og eru frar flestan sj eftir etta :)

Hr koma svo nokkrar myndir og eitt video:

24des-4059_945599.jpg

24des-4142_945600.jpg

24des-4092_945601.jpg

24des-4498_945602.jpg

24des-4632_945603.jpg

24des-4621_945604.jpg

Alsll me trommuna fr Silju og Sigga :)

24des-4655_945606.jpg

Me allar fnu jlagjafirnar mnar :-)

24des-4672_945607.jpg

Silja og Siggi me snar gjafir :)

24des-4678_945608.jpg

24des-4706_945609.jpg

Silja og Siggi komin jlanttftin fr Kertasnki:

24des-4687_945610.jpg

Og komin flottu nttsloppana fr mmu slaugu og afa Sigga Akranesi:

24des-4693_945611.jpg

Kr jlakveja fr Ragnari Emil og fjlskyldu.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband