Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

Afmlisstrkur :)

g afmli dag, g afmli dag, g afmli sjlfur, g er tveggja ra dag WizardWhistlingWizard

dag, 25. jn er g 2 ra gamall og a mtti halda a ekkert barn hafi ur ori 2 ra v vlk er glein. En a er n ekkert skrti v egar g greinist me SMA sjkdminn eru foreldrum mnum tj a a mjg lklega myndi g ekki n 1 rs aldri og alls ekki 2 ra. En g er hr enn fullu fjri og eldsprkur, gengur betur me mig en flest allir ttu von og er g algjr kraftaverka strkur. Mamma og pabbi eru a missa sig r monti yfir mr v g er j svo flottur og duglegur strkur, hehe.

Jja, mamma bin a monta sig bili. a verur ng a gera hj mr um helgina, 2 afmlisveislur og fjr. Kannski f g sm pakka lka og jafnvel ef g ver mjg stilltur f g kannski a sleikja sm krem af afmliskkunni, a verur sko toppurinn.

Svo afi Bb lka afmli dag, til hamingju afi Bb Kissing

Risakns til allra fr Kvistavallabum sem eru jhtarskapi InLove

J og svona eitt enn, kom heim af sptalanum sasta mnudag, gleymdi vst a nefna a. En g er orin nokku gur og tla a vera essinu mnu um helgina Halo


Farinn sptalann

Er kominn me einhverja pest, var orinn frekar miki slappur gr og fr v upp sptala um kvldmatarleyti. Var me sm hitavellu, miki slm, mikinn grft augum og erfiai miki vi ndun. v var ekki um anna a velja en a skreppa upp bramttku og lta kkja mig. Lungnamyndin var nokku fn annig a etta er sennilega ekki lungnablga Wink Eflaust eitthver vrus sem er a bgga mig og vonandi hristi g essa pest af mr sem fyrst. Mamma og amma Ragna fru me mr uppeftir gr og fru svo heim a sofa en g svaf hj hjkkunum upp 22E. Pabbi fr svo til mn morgunn en mamma er heima me Sigga sem er lka lasarus. Silja greyi var send ein leiksklann, hn var a reyna a gera sr upp einhver veikindi blessunin en a tkst ekki alveg, hehe. Hn nna bara eftir 2 vikur leiksklanum og svo er hn htt leikskla Wizard

Systkini mn nu n samt a skella sr sm htarhld gr, pabbi og amma fru me au skrgngu og fleira skemmtilegt mean vi mamma hfum a rlegt heima.

Vi ltum svo vita hvernig mlin rast Whistling


Kominn heim sll og glaur

Er kominn heim r Rjri, kom heim gr og gekk etta lka svona glimrandi vel. Allt gekk eins og smurt brau, allir ngir. g var upp mitt besta og var alsll innan um allt etta yndislega flk, mamma og pabbi voru alsl me allt saman og starfsflki var yfir sig hrifi af mr :)

Mamma og pabbi gtu sinnt systkinum mnum vel um helgina. au fru hsdragarinn laugardaginn og enduu gan dag me grilli frbru veri. sunnudaginn fru au siglingu og skouu sig um hfninni Hafnarfiri sem tti einmitt 100 ra afmli. Gaman a f sm smjref af "venjulegu" fjlskyldulfi. En miki yri n gaman ef g gti n einhvern tmann fengi a fara me, a er allavega vonin, arf a ba aeins betri tma og a farartkja ml veri komin lag.


Rjur og fleira

egar vi komum heim r hvldarinnlgn mnudag sustu viku var vst ekkert ll flensan farin r mr v mr fr svo versnandi nstu daga. mivikudaginn sustu viku var kvei a fara me mig aftur inn sptala og fkk g sklalyf . Var bin a vera sklalyfi og a var alls ekkert a virka. tti nokkra erfia daga, fll til dmis einu sinni langt niur fyrir httumrk, talan mlinum sndi 6 srefnismettun sem er frnleg tala. En Ella mn og Hanna ofurhjkka tku vel mr og blsu mig me ambubag. Um helgina var g svo orin nokku gur og tskrifaist g svo rijudag mnu fnasta formi.

gr fr g hinsvegar Rjri algun. Mamma og pabbi voru hj mr fyrsta slahringinn og svo vera au a koma og fara yfir helgina en g kem heim mnudag. Mamma var hj mr ntt og fr mjg vel um okkur saman. Pabbi skrapp svo inneftir nna til ess a hjlpa yndislega starfsflkinu a koma mr bli. a gengur ofsalega vel og er g alsll me allar essar nju stelpur sem eru a hugsa um mig.

g er orinn svo sniugur, er farinn a fela mig me hendinni og lyfta svo hendinni egar mamma segir "Hvar er Ragnar Emil?" etta finnst mr alveg ferlega sniugt og hl og hristist af ngju.

raggi_s_coming_home_tomorrow-1128_858148.jpg Sti snur sptalanum

siilja_hermann-1172.jpg Silja og Hermann "frndi"

the_siggis-1136.jpg Afi og Siggi a veia

siggi_the_lubines-1260.jpg Siggi vi Hvaleyrarvatn

attack_of_the_terrier-1273.jpg Moll stust hara hlaupum

Svo eru komnar inn fullt af njum myndum Barnaland :)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband