Smá pest..

Á heimilinu er nú komin einhver óværa, hún Silja systir er með 39.5°C hita og líður ekki allt of vel.  Siggi hefur sloppið ennþá.  Ég er eitthvað að taka þátt í þessu óværuvesini og tóri illa án BiPaps. Þá er bara að hósta og sjúga sem oftast til að halda mér réttum megin við 90 í mettun.  Sem betur fer þá hafa gömlu hjónin fengið viku "normal" líf og eru betur í stakk búin núna með smá hleðslu á batteríunum.

 

Hér er ein gömul af mér:

Raggi

Kveðja, Raggi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi hristid thid Silja thetta af ykkur sem fyrst. Gott ad mamma og pabbi gatu fengid sma hvild en thau hafa eflaust saknad thin  Vid hittumst nu i sumar en vid komum heim 17. juni. Knus og kossar fra Kansas...

Margret Sif (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 18:48

2 identicon

Æi, elsku kallinn.

Þetta er nú meira baslið. Vonandi að Silja hressist og að þessi leiðindapest leggist ekki of þungt á þig og að Siggi sleppi.

Sendi knús og kossa á línuna!

Amma Áslaug

Áslaug Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 20:05

3 identicon

Manni finnst nú alveg að þessar pestar gætu nú bara gert greinamun á þeim heimilum þar sem þær eru alls ekki æskilegar og þar sem þær eru þolanlegar! Vonandi ná þau sér fljótt  

kveðja af Skaganesi  :)

Steinunn Björg (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband