16.2.2010 | 10:22
Stórt skref í gćr
Ég tók stórt skref í gćr, ansi stórt. Ég fór af öndunarvélinni minni í fyrsta skipti í rúmar 3 vikur. Ég panikađi ekkert og gat veriđ án vélar í klukkutíma. Var hress og kátur og spjallađi fullt á međan, öndunin var samt ansi hröđ, púlsinn hár og mettunin ekkert til ađ hrópa húrra fyrir. EN ég var alsćll og ţvílíkt montinn. Ţetta er sem sagt allt ađ koma og vonandi get ég veriđ meira án bipabs í dag :)
Nú er búiđ ađ fćra mig yfir í svítuna á heimilinu. Stofunni og borđstofunni var sem sagt breytt í eđalsvítu fyrir mig, prinsinn á heimilinu. Stofan er komin í gamla herbergiskrókinn minn og borđstofan fór sína lönd og leiđ :)
Lćt fylgja međ nokkrar myndir af systkinum mínum, ţau eru svo flott:
Athugasemdir
Vá en flottur gaur !
Systkinin eru líka flott á myndunum :)
Ragnheiđur , 16.2.2010 kl. 11:03
Ţú ert náttúrulega bara langduglegastur og auđvitađ á prinsinn á heimilinu ađ hafa svítuna í húsinu;) Flott myndin af Sigga sćta í fótbolta og myndin af Silju ađ lesa, heyrđi hana einmitt lesa í gćr og hún les alveg rosa flott.
Kv. Binna vinkona
Binna vinkona (IP-tala skráđ) 16.2.2010 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.