Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Rafmagnshjólastóll

Jei jei jei, nú er ég kominn međ rafmagnshjólastólinn minn og byrjađur í ströngum ćfingabúđum :-)

Ţvílíkt sem ţetta á eftir ađ koma mér vel og ekkert lítiđ frelsi sem ţetta gefur svona litlum kút eins og mér.

Hér er ég úti á palli ađ ćfa mig, fer ađallega í hringi og afturábak, en er farinn ađ fara pínu áfram. Ég hreinlega elska ađ vera í stólnum og er ekkert smá rogginn međ mig.

 

 


Atvinna í bođi

Ég er ađ leita ađ góđu starfsfólki til ađ hjálpa mér viđ allar athafnir daglegs lífs míns.  Reynsla innan heilbrigđisgeirans er ćskileg.

Ef ţiđ vitiđ um einhvern sem vantar vinnu viđ umönnun megiđ ţiđ endilega láta vita af okkur. 

Ţađ er hćgt ađ senda okkur póst á kvistavellir25@gmail.com

 Ţúsund ţakkir

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband