Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Gleđileg jól!

Gleđileg jól öll sömul :-)

Hérna er smá myndband sem mamma gerđi.  Ţetta er annáll yfir ţađ helsta sem gerđist hjá fjölskyldunni minni 2010.

Njótiđ!!


Andlit međ fréttinni

Ţegar sagđar eru fréttir af slátrun heimahjúkrunar barna er rétt ađ setja mynd viđ.

Ragnar Emil er lítill SMA snáđi sem hefur, međ hjálp heimahjúkrunar barna, náđ ađ blómstra.  Fyrir fáum árum hefđi hann dáiđ ađ óbreyttu fyrir tveggja ára aldur.

Ragginn á leiđ í skóla


mbl.is Ćtla ađ hćtta ađ greiđa Heimahjúkrun barna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband