Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
25.12.2009 | 15:00
Gleđileg jól
Gleđileg jól kćru vinir. Ađfangadagskvöld gekk eins og í sögu, ekkert spítalavesen í ţetta sinn :-) Ég var reyndar ekkert of hrifinn af allri ţessari spennu og hafđi lítinn sem engan áhuga á ţessum pökkum. En ţegar ég fékk ađ fara í rúminu mínu inn í stofu og horfa á bíó á međan allir voru ađ opna ţá var ég sáttur viđ mitt. Ţađ var pakkasprengja ţessi jólin, allt morandi í pökkum og vá hvađ ég fékk fallegar gjafir. Takk ćđislega fyrir mig og mína.
Ég veit ađ ţađ er langt síđan viđ skrifuđum síđast en ţađ er allt búiđ ađ ganga nokkuđ vel hjá mér. Er búin ađ sleppa viđ allar pestir í vetur fyrir utan svínaflensuna í haust og eitthvern smá skít hér og ţar. Ţađ gengur mjög vel í Rjóđrinu og er ég mjög ánćgđur ţar. Ţađ kom nú reyndar eitt atvik upp í ţarsíđustu innlögn ţar sem ég var fluttur međ hrađi inn á spítala međ sjúkrabíl. Held ađ ţađ hafi veriđ röđ atvika sem ađ urđu til ţess ađ ég féll svona mikiđ en ég var orđinn ansi tćpur og ţurftu sjúkraflutningamennirnir ađ setja í mig kokrennu og blása í mig. Ţetta er í raun fyrsta skipti sem ég "krassa" svona svakalega í Rjóđrinu og var ţetta mikiđ áfall fyrir vinkonur mínar ţar. En ţćr lćrđu sko heilmikiđ á ţessu og eru fćrar í flestan sjó eftir ţetta :)
Hér koma svo nokkrar myndir og eitt video:
Alsćll međ trommuna frá Silju og Sigga :)
Međ allar fínu jólagjafirnar mínar :-)
Silja og Siggi međ sínar gjafir :)
Silja og Siggi komin í jólanáttfötin frá Kertasníki:
Og komin í flottu náttsloppana frá ömmu Áslaugu og afa Sigga á Akranesi:
Kćr jólakveđja frá Ragnari Emil og fjölskyldu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)