18.4.2009 | 12:57
Flottastur :)
Síđustu vikur eru búnar ađ vera alveg frábćrar, ég er búin ađ eiga betri vikur en ég hef átt í meira en heilt ár. Núna er ég bara ađ tjilla og horfa á Latabć, mettunin er 99/100 og hjartslátturinn um 130, sem sagt alveg súper. Viđ áttum mjög góđa páska, allir hressir og kátir og mikiđ páskaeggjaát. Ég fékk 3 páskaegg, hehe, fékk ađeins ađ smakka á og sleikja súkkulađi, nammi namm.
Fékk svona fínt páskaegg:
mmm... súkkulađi..
Ţetta er bara nokkuđ gott :)
Silja fékk líka páskaegg:
Og ađ sjálfsögđu Siggi líka:
Athugasemdir
hć elsku fjölsk, gaman ađ lesa ađ ţiđ eru í góđum gír eins og viđ ,ţetta verđur bara ađ halda áfram svona ţa kannski getum viđ planađ grillveislu eđa eitthvađ fljotlega,knús og kossar Ragna og co xox
Ragna Erlendsdóttir (IP-tala skráđ) 18.4.2009 kl. 13:46
Namm namm!
Fékkstu svona flott páskaegg ?
Vá...
Takk fyrir yndislegt komment á minni síđu, ţiđ eruđ ekki minni hetjur..knús á ykkur.
Ragnheiđur , 18.4.2009 kl. 13:54
Dúlludúskarnir
Knús á alla frá Hvammstanga
Ingunn , 18.4.2009 kl. 14:52
Ććććđi!
Freyja Haraldsdóttir, 18.4.2009 kl. 23:16
Hć hć - ekkert smá flottar myndir af ykkur öllum međ páskaeggiđ - manni langar bara í eitt Mikiđ er nú gott ađ heyra ađ síđustu vikur séu búnar ađ vera góđar hjá ykkur.
Held áfram ađ fylgjast međ blogginu
koss og knús
Camilla (IP-tala skráđ) 19.4.2009 kl. 10:39
Sćll, elsku kútur.
Mikiđ er gaman ađ lesa ţessar fréttir. Ţetta hefur veriđ alveg ný upplifun ađ smakka á páskaegginu. Ekki slćmt ađ prófa ţađ! Myndirnar af ykkur systkinunum eru líka alveg frábćrar.
Vonast til ađ sjá ykkur sem fyrst.
Kveđjur og knús til allra.
Amma Áslaug.
Áslaug Rafnsdóttir (IP-tala skráđ) 19.4.2009 kl. 14:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.