Rafmagnshjólastóll

Jei jei jei, nú er ég kominn međ rafmagnshjólastólinn minn og byrjađur í ströngum ćfingabúđum :-)

Ţvílíkt sem ţetta á eftir ađ koma mér vel og ekkert lítiđ frelsi sem ţetta gefur svona litlum kút eins og mér.

Hér er ég úti á palli ađ ćfa mig, fer ađallega í hringi og afturábak, en er farinn ađ fara pínu áfram. Ég hreinlega elska ađ vera í stólnum og er ekkert smá rogginn međ mig.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohoho sćtasti kaggakúturinn :) Ekkert smá duglegur og flottur í stólnum. Frábćrt ađ stóllinn sé loksins tilbúinn og eins gott ađ pabbi og afi skuli vera búnir ađ gera pallinn Raggaheldann

Sigrún vinkona (IP-tala skráđ) 25.9.2010 kl. 22:41

2 identicon

Mátti til međ ađ skrifa hér inn athugasemd ţegar ég sá ţennan litla dugnađarfork :) Ţvílíkur gullmoli og hetja sem drengurinn ykkar er. Ţiđ getiđ veriđ stolt af honum.

Helgi Ţór (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 09:41

3 identicon

stórkostlegt barn sem ţiđ eigiđ :) algjör hetja

ingţór (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 09:45

4 identicon

Hetja er rétta orđiđ!

Kristján Bergmann Tómasson (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 10:14

5 identicon

Duglegastur og sćtastur! Miss u. . ;o*

Sandra Karen Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 10:26

6 Smámynd: Sigrún Óskars

innlitskvitt

Sigrún Óskars, 8.10.2010 kl. 17:48

7 identicon

Vá hvađ ţađ er frábćrt ađ sjá hvađ hann er duglegur, Algjör hetja.

Knús í bćinn

Fjóla Ćvarsdóttir (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 21:27

8 identicon

Jiiiiii algjör hetja og algjör gullmoli sem ţiđ eigiđ.. p.s Er ađ reyna vera dugleg ađ leggja inná ţennan duglega prins sem ţiđ eigiđ.. Guđ geymi ykkur. !

Íris Jónsd (IP-tala skráđ) 9.10.2010 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband